
Rauði krossinn

Vefur fyrir Rauða krossinn
Rauði krossinn á Íslandi er hluti af stærstu mannúðar- og hjálparsamtökum heims. Megin markmið vefsins er að kynna starfið og að afla stuðnings í formi þátttöku, styrkja og sölu á varningi.
Vefurinn var tilnefndur til Íslensku vefverðlaunanna 2016, í flokknum: Samfélagsvefur ársins

Fróðleikur
Á vefnum er hægt að kynna sér þau fjölmörgu verkefni sem Rauði krossinn sinnir bæði innanlands og erlendis, einnig er mikið lagt upp úr fréttaflutningi auk þess að koma á framfæri margvíslegum námskeiðum sem staðið er fyrir.

Styrkja starfið
Hægt er að leggja sitt lóð á vogaskálarnar með ýmsum hætti til þess að gera þennan heim ögn betri.

Tombólubörnin
Mörg börn styðja Rauða krossinn með því að halda tombólur, þau eiga að sjálfsögðu sinn sess á vefnum.

Verkþættir
Hugmyndavinna, Vefhönnun, UI, Myndvinnsla.