
Orkuveitan

Orkuveitan
Vefur Orkuveitunnar tók nýverið heilmiklum útlitsbreytingum í kjölfar breytinga á brandi fyrirtækisins. Nýrri ásýnd var smurð á eldri vef sem þoldi breytinguna svona líka bærilega.

Árs- og sjálfbærniskýrsla
Orkuveitan hefur í mörg á gefið út, af miklum metnaði, árs- og samfélagsskýrslur og var síðasta ár engin undantekning.
