Aur
Vefur fyrir Appfyrirtækið Aur
Nýr vefur hannaður í tilefni þess að Aur var að kynna til sögunnar fleiri þjónustur en veittar höfðu verið áður. Vefurinn er einfaldur og skýr og auðveldur í notkun eins og þjónustur fyrirtækisins.
Allt á einni síðu
Hver þjónusta fyrir sig á sína sér slóð og svarar á henni, en vefurinn er onepage layout þar sem öllum þjónustusíðunum er raðarð saman til að skapa heilldræna upplifun.
Vörusíða fyrir Appið
Í spurt & svarað er að finna mikinn fróðlleik um vöruna, af þeim sökum var það sett fram á sjálfri vörusíðunni til hægðarauka fyrir notendur og ekki síður til að styrkja sýnileika í leitarvélum.
Verkþættir
Vefhönnun, UI, UX, Myndvinnsla, Verkumsjón.
www.aur.is