
Birta lífeyrissjóður

Birta lífeyrissjóður
Lífeyrissjóðsvefur með léttu yfirbragði, þar sem aðalatriðin voru dregin upp á fyrsta skjá með heildstæðri nálgun á valmynd. Vefurinn gefur greinargóðar uppllýsingar á einfaldan og áhrifaríkan hátt.

Árs- og sjálfbærniskýrslur
Í nokkur ár hefur verið gefin út árs- og samfélagsskýrsla hjá sjóðnum þar sem farið er yfir starfsemina á viðkomandi ári, árangur skoðaður og borinn á borð fyrir áhugasama.

Árs- og sjálfbærniskýrsla 2022
Þessi skýrsla er gott dæmi um það hvernig hægt er að matreiða upplýsingar á einfaldan og smekklegan hátt.


Myndræn framsetning
Mikið er lagt upp úr því að sýna töluleg gögn á myndrænan hátt og kennitölur í rekstrinum settar fram á þægilegan máta.