
17

17 ökuskóli
17 ökuskóli er alfarið rekinn á netinu og sinnir bóklegum hlutum ökunáms á Íslandi. Hægt er að kaupa sér aðgang allt frá móturhjólanámi til eftivagnaréttinda. Ökuskólinn er á íslensku, ensku, spænsku og pólsku.


Hvort sem er í síma eða tölvu
Námsvefurinn er hannaður fyrst og fremst út frá því að námið sé þægilegt og aðgengilegt í símum og virkar jafn vel á tölvum.
Verkþættir
Vefhönnun og hönnun vörumerkis.
www.17.is